þriðjudagur, 13. nóvember 2012
Persónulegt á jólapakkann - DIY verkefni
Þar sem ég sé ekki fram á að verða að jólabjöllu í ár, vegna flutninga fjölskyldunnar, en vil auðvitað ekki alveg missa af herlegheitunum, ákvað ég að skella inn einum litlum snjókarlamerkimiða sem þið getið gert á nánast engum tíma. Af hverju? Því ég elska fátt meira en að jólaskreyta og helst vil ég hafa það eitthvað handgert og vona svo sannalega að það séuð þið líka. Hvað er meira persónulegt en jólagjöf með heimagerðum merkimiða?
Nú er um að gera að grafa fram jólalögin, búa til smá heitt súkkulaði nú eða jafnvel jólaglögg og skella sér í nokkra snjókarla. Afar einfalt og fyrir alla aldurshópa.
Það er svo aldrei að vita nema ég finni eitthvað fleira í þessum dúr. Set það þá inn. Ganig ykkur vel og endilega látið vita ef þið spreytið ykkur á þessu.
Nú er um að gera að grafa fram jólalögin, búa til smá heitt súkkulaði nú eða jafnvel jólaglögg og skella sér í nokkra snjókarla. Afar einfalt og fyrir alla aldurshópa.
![]() |
Að sjálfsögðu er hægt að nota munstrið á t.d. jólakort, þá er bara að stækka það í prentun. |
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hildur
- Unknown
Vinsælast
-
Datt í hug þegar ég var að fara yfir myndirnar mínar og sá þessa að þó það sé ennþá nokkuð í jólin þá er akkúrat núna tíminn til að safn...
-
Stjörnumunstrið komið á niðursuðudósina Sáraeinfalt en smá undirbúning þarf áður en farið er að hamra á dósinni. Verð að segja það að...
-
Síðustu vikur hef ég skoðað hundruðir af híbýlum, stórum og smáum, gömlum og nýjum, fallegum og ljótum og eiginlega allt þar á milli. Við f...
Flokkar
- DIY (7)
- endurvinnsla (6)
- epli (2)
- Haust (1)
- húsgögn (3)
- hönnun (6)
- Ítalskt (1)
- jól (2)
- kaffi (1)
- marmilaði og mauk (2)
- Matur (4)
- myndir (2)
- sól (1)
- uppskriftir (4)
Knúið með Blogger.
0 ummæli:
Skrifa ummæli