Fyrir veisluna þína

Vantar þig köku, boðskort eða skreytingar fyrir veisluna þína?

Hvort heldur það er skírn, afmæli eða bara veisla framundan get ég örugglega hjálpað við að gera veisluna þína sérstaka*.
Það er alltaf vinsælla og vinsælla að hafa sérstakt þema í veislum og oft, þegar send eru út boðskortin, þá endurspegla þau það sem koma skal.

Hér á síðunni getur að líta sýnishorn af því sem ég get gert fyrir þig. Verð fer að sjálfsögðu eftir umfangi hvers verkefnis fyrir sig og því er best að hafa samband. Síminn er 60462161 og netfangið mitt er hildurj@stofanet.dk


Sýnishorn af skreytingum í þemaveislu
Nokkrar af þeim kökum sem ég hef gert
Skírnarterta fyrir 50 manns

X Box fyrir fermingardreng
Fótboltakaka fyrir fermingardreng
Bollakökurnar geta verið í stíl við þemað
1 .árs afmæliskaka
Skírnarterta fyrir lítinn prins

Afmæliskaka fyrir eina unga dömu
Þemakaka, Sumarið kemur
17. júní kaka fyrir stórveisluna
Fyrirtækjakaka

Blog Archive

Vinsælast

Flokkar

Knúið með Blogger.
Follow Me on Pinterest