miðvikudagur, 2. janúar 2013
Allt svo nýtt en þó svo gamalt
Nú verðið þið aldeilis að afsaka mig. Hér er búið að vera alveg hreint brjálað að gera og ótrúlegt hvað verkefnin hrannast alltaf upp á sama tíma hjá manni. Allan desembermánuð vorum við afar upptekin að pakka niður og flytja mála gömlu íbúðina og skila henni af okkur og á sama tíma var ég á námskeiði 6 tíma á dag og aul þess að rembat við að gera vefsíðu fyrir danskt fyrirtæki og var komin á deadline með hana. Það væri synd að segja að mér hafi leiðst en mikið sem við vorum orðin úrvinda af þreytu kvöldið sem allt dótið var komið inn í nýja húsið. Af þessum sökum kom ekki stafur frá mér hér á síðuna og það er auðvitað alveg agalegt.
En hvað um það nú er aðeins farið að hægjast um og búið að taka upp úr allflestum flutningskössum, þó eitthvað sé enn eftir, og koma hlutunum í þokkalegt ástand. Við héldum alla vega hátíðleg jól, borðuðum einhver býsn og slöppuðum af inn á milli.
En hvað um það nú er aðeins farið að hægjast um og búið að taka upp úr allflestum flutningskössum, þó eitthvað sé enn eftir, og koma hlutunum í þokkalegt ástand. Við héldum alla vega hátíðleg jól, borðuðum einhver býsn og slöppuðum af inn á milli.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Hildur
- Unknown
Vinsælast
-
Datt í hug þegar ég var að fara yfir myndirnar mínar og sá þessa að þó það sé ennþá nokkuð í jólin þá er akkúrat núna tíminn til að safn...
-
Stjörnumunstrið komið á niðursuðudósina Sáraeinfalt en smá undirbúning þarf áður en farið er að hamra á dósinni. Verð að segja það að...
-
Síðustu vikur hef ég skoðað hundruðir af híbýlum, stórum og smáum, gömlum og nýjum, fallegum og ljótum og eiginlega allt þar á milli. Við f...
Flokkar
- DIY (7)
- endurvinnsla (6)
- epli (2)
- Haust (1)
- húsgögn (3)
- hönnun (6)
- Ítalskt (1)
- jól (2)
- kaffi (1)
- marmilaði og mauk (2)
- Matur (4)
- myndir (2)
- sól (1)
- uppskriftir (4)
Knúið með Blogger.